Fara beint í Meginmál

Efling gjaldeyrisforðans7. október 2008

Í framhaldi af frétt Seðlabanka Íslands frá því fyrr í morgun um viðræður milli Rússlands og Íslands skal áréttað að löndin hafa ákveðið að hefja viðræður um fjármálaleg atriði innan fárra daga.

Nr. 35/2008