Ingimundur Friðriksson, seðlabankastjóri, hefur að læknisráði farið í stutt leyfi. Hann snýr að öllum líkindum fljótt til starfa á ný.
Ingimundur Friðriksson, seðlabankastjóri, í veikindaleyfi
ATH: Þessi grein er frá 9. október 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.