Meginmál

Álit Moody's

ATH: Þessi grein er frá 15. október 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hinn 14. október sl. voru lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands staðfestar. Staðfestar voru einkunnirnar A1 fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt og P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt. Einkunnirnar eru í skoðun vegna hugsanlegrar lækkunar.