Seðlabanka Íslands hefur borist bréf frá Samtökum iðnaðarins varðandi tímabundna temprun á útflæði gjaldeyris.
Bréfið varðar afgreiðslu gjaldeyris vegna innflutnings á hráefni til iðnaðarframleiðslu.
Seðlabankinn hefur svarað bréfi Samtaka iðnaðarins og eru báðir aðilar sammála um að birta bæði bréfin hér:
Bréf Samtaka iðnaðarins um tímabundna temprun á útflæði gjaldeyris:
Svar Seðlabanka Íslands: