Meginmál

Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti

ATH: Þessi grein er frá 28. október 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 6 prósentur í 18%.

Í frétt sem bankinn birtir á heimasíðu sinni eftir kl. 11 í dag eru færð rök fyrir ákvörðun bankastjórnar.

Nr. 42/2008

28. október 2008