Fitch: Stöðugleiki í gengismálum lykilatriði í aðgerðaáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og stjórnvalda 20. nóvember 2008
ATH: Þessi grein er frá 20. nóvember 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fitch Ratings gaf út í dag fréttatilkynningu er fjallar um lánafyrirgreiðslu Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þar segir að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs séu óbreyttar.
Fréttatilkynningu Fitch Ratings má nálgast hér: