Meginmál

Reglur um gjaldeyrismál (reglurnar sjálfar)

ATH: Þessi grein er frá 28. nóvember 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur sett nýjar reglur um gjaldeyrismál á grundvelli staðfestingar Alþingis á frumvarpi viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um gjaldeyrismál. Reglurnar hafa nú verið birtar hér á vef Seðlabankans.