Meginmál

Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands dagana 15. - 18. desember 2008

ATH: Þessi grein er frá 19. desember 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum undir forystu Poul Thomsens lauk í gær fjögurra daga heimsókn til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var að kanna stöðu og horfur í efnahagsmálum.

Heimsóknin tengist þeirri lánafyrirgreiðslu sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitti íslenskum stjórnvöldum 19. nóvember sl. Sendinefndin átti fundi með stjórnvöldum, þingmönnum og ýmsum hagsmunaaðilum.

Sendinefndin sendi frá sér fréttatilkynningu í gær og hana má nálgast hér: