Aðdragandi bankahrunsins í október 2008 6. febrúar 2009
ATH: Þessi grein er frá 6. febrúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri hefur samið erindi um aðdraganda bankahrunsins í október 2008.
Erindið var samið fyrir málstofu sem ráðgerð var í Seðlabanka Finnlands 6. febrúar 2009.
Sjá: Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri: Aðdragandi bankahrunsins í október 2008 (pdf-skjal)