Formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, Davíð Oddsson, hefur sent forsætisráðherra bréf í tilefni af bréfi forsætisráðherra til bankastjórnar nýverið.
Bréf formanns bankastjórnar til forsætisráðherra
ATH: Þessi grein er frá 8. febrúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.