Seðlabankastjórar hafa sent forsætisráðherra svar við bréfi ráðherrans til þeirra frá 2. febrúar 2009. Svör Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra og Ingimundar Friðrikssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, eru aðgengileg hér:
Bréf tveggja seðlabankastjóra, Eiríks Guðnasonar og Ingimundar Friðrikssonar, til forsætisráðherra
ATH: Þessi grein er frá 9. febrúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.