Fara beint í Meginmál

Yfirlýsing Eiríks Guðnasonar til fjölmiðla í tilefni af bréfi til forsætisráðherra 10.2.0911. febrúar 2009

Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri sendi forsætisráðherra bréf 10.2.09 sem svar við bréfi forsætisráðherra frá 8. sama mánuði. Jafnframt sendi Eiríkur fjölmiðlum yfirlýsingu í tilefni af bréfinu til forsætisráðherra 10. febrúar.

Yfirlýsingin fylgir hér með: