Fara beint í Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í febrúar 2009 26. febrúar 2009

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir febrúarmánuð 2009 eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um verðlagsþróun, nýjustu vísbendingar um eftirspurn, afkomu ríkissjóðs og vöruviðskipti við útlönd á árinu 2008.

 Hagvísar koma næst út fimmtudaginn 26. mars 2009.