Meginmál

Endurreisn íslensks efnahagslífs

ATH: Þessi grein er frá 1. apríl 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Svein Harald Öygard seðlabankastjóri skrifaði grein um ofangreint efni sem Morgunblaðið birti í dag, miðvikudaginn 1. apríl 2009. Í greininni lýsir Svein sýn sinni á endurreisn íslensks efnahagslífs eftir þá erfiðleika sem það hefur glímt við að undanförnu.

Svein lýsir m.a. fjórum samhangandi þáttum sem endurreisnin þarf að byggjast á.