Fara beint í Meginmál

Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands2. apríl 2009

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að birta fundargerðir af fundum sínum um stýrivexti tveimur vikum eftir hverja ákvörðun. Hér birtist fundargerð funda peningastefnunefndarinnar 17. og 18. mars 2009, en á þeim ræddi nefndin efnahagsþróunina, stýrivaxtaákvörðunina 19. mars og kynningu þeirrar ákvörðunar.

Næsti vaxtaákvörðunardagur er 8. apríl 2009.