Af óviðráðanlegum orsökum verður ekki unnt að birta uppgjör á greiðslujöfnuði við útlönd, erlendri stöðu þjóðarbúsins og erlendum skuldum fyrir fyrsta ársfjórðung 2009 eins og áformað var 28. maí nk. Unnið er að því að ljúka uppgjörinu og er áformað að tölur verði birtar 4. júní nk.
Seinkun á birtingu greiðslujafnaðar
ATH: Þessi grein er frá 27. maí 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.