Gefin hefur verið út skýrsla frá skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjá framkvæmdastjórn sjóðsins síðustu sex mánuði.
Skýrslan fjallar um fjögur meginmálefni: Lánastarfsemi, aðgang að fjármagni og stuðning við þróunarríki, eftirlitshlutverk og góða stjórnhætti.
Sjá nánar: