Þar sem dráttarvextir og vextir af peningakröfum verða óbreyttir í ágúst 2009 gildir tilkynning nr. 6/2009 um dráttarvexti og vexti af peningakröfum uns næsta tilkynning birtist.
Óbreyttir dráttarvextir og vextir af peningakröfum í ágúst 2009
ATH: Þessi grein er frá 24. júlí 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.