Meginmál

Frestun á samþykkt efnahagsáætlunar í samstarfi við AGS

ATH: Þessi grein er frá 31. júlí 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Töf verður á því að framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins taki fyrir endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda. Stefnt hafði verið að því að taka málið upp í stjórninni fyrir tveggja vikna fundarhlé hennar, sem hefst hinn 7. ágúst. Fréttatilkynningu stjórnvalda um það má finna hér.

Fréttatilkynningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins má finna hér.