Meginmál

Áætlun um afnám gjaldeyrishafta

ATH: Þessi grein er frá 5. ágúst 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Haldinn var í dag kynningarfundur Seðlabanka Íslands og viðskiptaráðuneytisins vegna áætlunar um afnám gjaldeyrishafta í áföngum. Í meðfylgjandi skjali má finna áætlunina, sem Seðlabankinn samdi í samráði við viðskiptaráðuneytið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Áætlunin hefur verið samþykkt af Ríkisstjórn Íslands.