Af óviðráðanlegum orsökum verður ekki unnt að birta uppgjör á greiðslujöfnuði við útlönd, erlendri stöðu þjóðarbúsins og erlendum skuldum fyrir annan ársfjórðung 2009 eins og áformað var í dag, 27. ágúst. Unnið er að því að ljúka uppgjörinu og er áformað að tölur verði birtar 3. september næstkomandi.
Sjá upplýsingar um greiðslujöfnuð við útlönd:
Greiðslujöfnuður við útlönd og fleiri hagtölur