Meginmál

Ný skýrsla Fitch Ratings um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands

ATH: Þessi grein er frá 3. september 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings gaf í dag út skýrslu um lánshæfi Ríkissjóðs Íslands. Lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands eru óbreyttar. Lánshæfiseinkunn í erlendri mynt fyrir langtímaskuldbindingar er BBB- og fyrir skammtímaskuldbindingar F3. Lánshæfiseinkunn í íslenskum krónum fyrir langtímaskuldbindingar er A-. Landseinkunnin er BBB-. Horfurnar eru áfram neikvæðar.

Skýrsluna má nálgast hér: