Meginmál

Málstofa um tekjudreifingu

ATH: Þessi grein er frá 23. október 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Föstudaginn 23. október næstkomandi klukkan 11 verður haldin málstofa í Seðlabanka Íslands um efnið: International income inequality: Measuring PPP bias by estimating Engel Curves for food. Málshefjandi er Ingvild Almas, lektor við NHH-háskólann í Noregi. Rannsóknarsvið hennar er tekjudreifing og alþjóðahagfræði. Ingvild Almas er með doktorspróf frá viðskiptaháskólanum í Ósló.

Málstofan er haldin í fundarsalnum Sölvhóli.