Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hefur kynnt starfsmönnum nokkurra fjármálafyrirtækja bakgrunn síðustu vaxtaákvörðunar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Kynningarefnið er hér aðgengilegt í kraftbendilsskjali.
Gögn úr kynningu aðalhagfræðings í tengslum við vaxtaákvörðun
ATH: Þessi grein er frá 12. nóvember 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.