Meginmál

Fundargerð peningastefnunefndar vegna vaxtaákvörðunar 5. nóvember 2009

ATH: Þessi grein er frá 19. nóvember 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Peningastefnunefnd birtir fundargerðir af fundum sínum tveimur vikum eftir að tilkynnt er um vaxtaákvörðun. Hér birtist fundargerð fyrir fundi peningastefnunefndarinnar 3. og 4. nóvember vegna vaxtaákvörðunar 5. nóvember 2009, en á þeim fundum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, vaxtaákvörðunina 5. nóvember og kynningu þeirrar ákvörðunar.