Fara beint í Meginmál

Erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi FVH25. nóvember 2009

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti í dag erindi á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Erindi sitt nefndi Már: Hlutverk Seðlabankans í endurreisn fjármálakerfisins.

Við flutning erindisins studdist Már við efnisatriði sem eru í meðfylgjandi skjali: