Meginmál

Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands dagana 1. til 14. desember 2009

ATH: Þessi grein er frá 14. desember 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum undir forystu Mark Flanagan lauk í dag tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Tilgangur heimsóknarinnar var að ræða við íslensk stjórnvöld um aðra endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sendinefndin átti gagnlega fundi með stjórnvöldum, þingmönnum, aðilum vinnumarkaðarins, háskólasamfélaginu og ýmsum hagsmunaaðilum.

Sjá hér frétt á vef efnahags- og viðskiptaráðuneytisins:

Sjá einnig frétt á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: