Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti erindi á viðskiptafræðiráðstefnu Verslunarháskólans í Bergen 7. janúar sl. um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiðleikana í alþjóðlegri bankastarfsemi. Í erindinu fjallaði Már m.a. um uppgang og fall þriggja viðskiptabanka á Íslandi sem störfuðu í fleiri en einu landi á grundvelli lagasetningar Evrópusambandsins.
Erindið var flutt á ensku og fylgir hér með í pdf-skjali, en íslensk þýðing verður tilbúin á næstu dögum.
Sjá :