Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur sent frá sér álit þar sem fram kemur að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs eru áfram á svokölluðum athugunarlista með neikvæðum horfum vegna áframhaldandi óvissu um erlent lánsfé.
Hér fer á eftir lausleg þýðing á frétt Standard & Poor's um efnið: