Framlag aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands á vinnufundi Alþjóðagreiðslubankans í Basel 19. febrúar 2010
ATH: Þessi grein er frá 19. febrúar 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands sótti nýverið vinnufund aðalhagfræðinga seðlabanka í þróuðum, litlum og opnum hagkerfum sem haldinn var á vegum Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss 22. janúar síðastliðinn. Þar kynnti hann gögn er varða Ísland sem eru aðgengileg hér.
Gögnin eru á ensku og er yfirskriftin Iceland - current policy issues.
Sjá hér: