Fara beint í Meginmál

Tilkynning um breytingu á þeim tíma sem stórgreiðslukerfið er opið frá og með 1. maí næstkomandi12. mars 2010

Seðlabanki Íslands áformar að stytta þann tíma sem stórgreiðslukerfið er opið um hálftíma og loka því klukkan 16:30 í stað 17:00 áður. Áformað er að breytingin taki gildi 1. maí 2010.

Undirbúningsfundur verður haldinn með þátttakendum í Seðlabanka Íslands, 18. mars kl. 13:00-14:00.