Meginmál

Ræða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabankans

ATH: Þessi grein er frá 25. mars 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ræðu um peningastefnu og fjármálastöðugleika á ársfundi Seðlabanka Íslands sem var haldinn í dag. Í ræðunni kom seðlabankastjóri inn á ýmis atriði, s.s. nýleg uppkaup Seðlabankans á skuldabréfum ríkissjóðs, endurskoðun peningastefnu, gjaldeyrishöft og skuldir þjóðarbúsins.

Sjá hér ræðu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra: