Meginmál

Samkomulag um aðra endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands

ATH: Þessi grein er frá 9. apríl 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Samkomulag hefur náðst um að önnur endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS) verði tekin fyrir í framkvæmdastjórn sjóðsins. Stefnt er að því að endurskoðunin verði rædd í stjórninni 16. apríl næstkomandi. Að endurskoðuninni lokinni yrði til reiðu þriðji áfangi lánafyrirgreiðslu AGS að fjárhæð 20 milljarðar króna (105 milljónir SDR, jafnvirði 159 milljóna Bandaríkjadala).

Nánari upplýsingar má finna hér: