Meginmál

Upp úr öldudalnum?

ATH: Þessi grein er frá 29. september 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti nýverið ræðu á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva. Þar lagði hann mat á ástand og horfur í efnahagsmálum hér á landi.

Seðlabankastjóri nefndi ræðu sína „Upp úr öldudalnum?“.

Ræðan er aðgengileg hér:

Sjá hér í betri upplausn myndir sem birtar eru með ræðu seðlabankastjóra: