Meginmál

Ritið Economy of Iceland fyrir árið 2010 hefur nú verið birt á vef bankans

ATH: Þessi grein er frá 6. október 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ritið Economy of Iceland fyrir árið 2010 hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í ritinu er fjallað um gerð íslenska hagkerfisins. Því er fyrst og fremst ætlað að ná til lesenda erlendis, svo sem starfsfólks alþjóðlegra stofnana sem fjalla reglulega um efnahagsmál á Íslandi, til starfsmanna matsfyrirtækja sem meta lánshæfi íslenskra lántakenda, fjármálastofnana, erlendra fjárfesta, sendiráða og almennt til þeirra sem vilja kynna sér íslenskt hagkerfi.

Sjá: