Meginmál

Erindi Arnórs Sighvatssonar á morgunfundi fyrir fagfjárfesta um gjaldeyrishöft á Íslandi

ATH: Þessi grein er frá 7. október 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Á morgunfundi Íslenskra verðbréfa um gjaldeyrishöft á Íslandi var á dagskrá erindi Arnórs Sighvatssonar: Leiðin úr viðjum gjaldeyrishafta.

Erindið er aðgengilegt hér: Leiðin úr viðjum gjaldeyrishafta  (pdf)

Og hér má nálgast glærurnar: Úr viðjum Gjaldeyrishafta - okt 2010 (ppt)