Meginmál

Ræða seðlabankastjóra á fundi íslensk-ameríska verslunarráðsins

ATH: Þessi grein er frá 21. október 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ræðu á fundi íslensk-ameríska verslunarráðsins í fyrradag. Þar fjallaði hann um stöðu hagkerfisins á Íslandi tveimur árum eftir fjármálahrun.

Ræðan er aðgengileg hér: