Meginmál

Erindi Tryggva Pálssonar um vöxt, fall og endurreisn íslenska bankakerfisins

ATH: Þessi grein er frá 25. október 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, hélt inngangserindi á alþjóðlegum vinnufundi (MAFIN) sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík 23.-25. september sl. Erindi Tryggva fjallaði um vöxt, fall og endurreisn íslenska bankakerfisins.

Þetta var annar alþjóðlegur vinnufundur MAFIN, en hinn fyrsti var haldinn í september 2009, einnig í Háskólanum í Reykjavík, sem hefur haft forgöngu um stofnun MAFIN, sem stendur fyrir „Managing Financial Instability in Capitalist Economies“.

Hér má nálgast glærur sem notaðar við flutning erindisins, en það fór fram á ensku: