Meginmál

Valkostir í peningamálum

ATH: Þessi grein er frá 11. nóvember 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Hótel Loftleiðum í dag þar sem hann fjallaði m.a. um ýmis atriði, fræðilegs eðlis, sem hafa þarf í huga varðandi þróun peningastefnu. 

Í erindi seðlabankastjóra komu ekki fram upplýsingar um núverandi peningastefnu eða varðandi gjaldeyrishöft umfram það sem þegar hafði komið fram áður.

Í erindinu talaði seðlabankastjóri út frá atriðum sem koma fram á meðfylgjandi skjali: