Meginmál

Greiðslujöfnuður á þriðja ársfjórðungi og erlend staða þjóðarbúsins

ATH: Þessi grein er frá 2. desember 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Á vef Seðlabanka Íslands hafa nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2010 og um stöðu þjóðarbúsins í lok fjórðungsins.

Á þriðja ársfjórðungi mældist 23,8 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði samanborið við rúmlega 44 ma.kr. halla á öðrum fjórðungi. Afgangur í vöruskiptum við útlönd var 21,8 ma.kr. og 35,3 ma.kr. afgangur var í þjónustuviðskiptum. Jöfnuður þáttatekna var hinsvegar neikvæður um 33,3 ma.kr.

Sjá hér svokallað pdf-skjal með fréttinni allri ásamt meðfylgjandi töflum: