Fara beint í Meginmál

Erindi seðlabankastjóra á málstofu í Wurzburg6. desember 2010

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti sl. föstudag erindi á málstofu (50. Monetären Workshop in der Akademie Frankenwarte) í Würzburg í Þýskalandi um skipan peningamála að fjármálakreppu lokinni.

Í meðfylgjandi skjali eru efnisatriði þess sem seðlabankastjóri fjallaði um í erindi sínu: