Seðlabanki Íslands birtir reglulega ýmsar tölfræðiupplýsingar. Í dag voru birtar upplýsingar um efnahag lífeyrissjóða hér á landi. Hrein eign lífeyrissjóða í lok nóvember sl. var 1.893,5 ma.kr. og hækkaði hún um 41,2 ma.kr. í mánuðinum eða um 2,2%.
Efnahagsyfirlit lífeyrissjóða
ATH: Þessi grein er frá 10. janúar 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.