Fara beint í Meginmál

Söguleg erindi frá ársfundi Seðlabanka Íslands 2. maí 2011

Á afmælisársfundi Seðlabanka Íslands 7. apríl 2011 voru haldin tvö sérstök afmæliserindi, en þá voru 50 ár liðin frá því Seðlabankinn hóf starfsemi í núverandi mynd. Erindin ásamt myndum eru aðgengileg hér.

Afmæliserindi Jóns Sigurðssonar fyrrverandi seðlabankastjóra um sögu Seðlabankans

Myndir sem Jón sýndi við flutning erindisins 7. apríl 2011

 

Afmæliserindi Guðmundar Jónssonar prófessors í sagnfræði um hagþróun á Íslandi í 50 ár

Myndir og skýringartexti sem Guðmundur sýndi við flutning afmæliserindis síns