Á afmælisársfundi Seðlabanka Íslands 7. apríl 2011 voru haldin tvö sérstök afmæliserindi, en þá voru 50 ár liðin frá því Seðlabankinn hóf starfsemi í núverandi mynd. Erindin ásamt myndum eru aðgengileg hér.
Söguleg erindi frá ársfundi Seðlabanka Íslands
ATH: Þessi grein er frá 2. maí 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.