Gögn i tengslum við fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og AGS 6. júní 2011
ATH: Þessi grein er frá 6. júní 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Birt hefur verið skýrsla í tengslum við fimmtu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Umræða um fimmtu endurskoðun fór fram í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hinn 3. júní 2011.
Sjá hér viðkomandi gögn:
Gögn í tengslum við fimmtu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og AGS