Meginmál

Athugasemdir í tilefni umræðu um ný gögn um stöðu þjóðarbúsins

ATH: Þessi grein er frá 9. júní 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Nokkur umræða hefur spunnist í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands birti 1. júní sl. nýjar tölur um skuldir og eignir þjóðarbúsins. Í þeirri umræðu gætir nokkurs misskilnings. Í meðfylgjandi skjali eru nokkrir meginþættir málsins útskýrðir.