Meginmál

Árleg skýrsla Moody's um Ísland

ATH: Þessi grein er frá 19. júlí 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur gefið út árlega matsskýrslu fyrirtækisins um Ísland.  Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfræðinga Moody´s til landsins og felur ekki í sér breytingu á lánshæfismati.     

Fréttatilkynningu Moody's má sjá hér:

Skýrslu Moody's um Ísland má sjá hér: