Meginmál

Kynning á vaxtaákvörðun 17. ágúst 2011

ATH: Þessi grein er frá 17. ágúst 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og meðlimur í peningastefnunefnd studdist við meðfylgjandi kynningargögn þegar hann kynnti vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá 17. ágúst síðastliðnum fyrir starfsmönnum fjármálafyrirtækja.

Sjá kynninguna hér: Kynning á vaxtaákvörðun 17. ágúst (pdf)