Meginmál

Efnahagsyfirlit lífeyrissjóða

ATH: Þessi grein er frá 8. september 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hrein eign lífeyrissjóða var 2.043 ma.kr. í lok júlí sl. og hækkaði því um 17,7 ma.kr eða 0,9%.

Innlend verðbréfaeign nam 1.461 mö.kr. en hækkunin nemur tæpum 16 mö.kr frá síðasta mánuði. Erlend verðbréfaeign lækkaði hins vegar um 6 ma.kr eða 1,2% og nam því 489 mö.kr. í lok júlí.

Sjá nánar: Lífeyrissjóðir