Meginmál

Erindi seðlabankastjóra um horfur og stefnu á leið efnahagsbata

ATH: Þessi grein er frá 29. september 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flytur í dag erindi hjá Bresk-íslenska viðskiptaráðinu í Lundúnum um horfur í íslenskum efnahagsmálum og um brýn og aðkallandi verkefni á leið Íslands til efnahagsbata.

Við flutning erindisins styðst Már við efnisatriði sem eru aðgengileg á meðfylgjandi glærum.