Már Guðmundsson seðlabankastjóri flytur í dag erindi hjá Bresk-íslenska viðskiptaráðinu í Lundúnum um horfur í íslenskum efnahagsmálum og um brýn og aðkallandi verkefni á leið Íslands til efnahagsbata.
Við flutning erindisins styðst Már við efnisatriði sem eru aðgengileg á meðfylgjandi glærum.