Meginmál

Kynning á efni á vef Seðlabanka Íslands: Peningastefnan eftir höft

ATH: Þessi grein er frá 10. október 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ýmis erindi, greinar og ritgerðir eru birt reglulega hér á vef Seðlabanka Íslands. Sem dæmi voru um áramót og á fyrri hluta ársins birt gögn þar sem velt er upp nokkrum atriðum til skoðunar vegna mótunar framtíðarpeningastefnu fyrir Íslendinga.

Til að undirbyggja og örva umræðu um framtíðarstefnu í peningamálum eru þessi gögn aðgengileg hér:

Sjá einnig skjöl sem tveir sérfræðingar notuðu í málstofu um efnið: